Flybus-þjónusta

Rútuferðir til og frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Frá Keflavík til Reykjavíkur

Það tekur um 45 mínútur að aka frá flugstöðinni að Umferðarmiðstöðinni BSÍ.  Flest flugfélög mælast til þess að farþegar skrái sig inn u.þ.b 2,5-3 klukkutímum fyrir flugtak.

Flybus ekur í tengslum við öll komuflug, hvort sem þau eru á tíma eða þeim seinkar – við bíðum eftir þér. 

Frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar
 Umferðarmiðstöðinni BSÍ eða öfugt

Verð frá 3.499 kr.

Frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar
rútustoppistöðvum, völdum hótelum og gistiheimilum

Verð frá 4.499 kr.

Frá Reykjavík til Keflavíkur

Brottfarir frá Reykjavík til Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar

Sótt á hótel

Brottfarir frá BSÍ

Komutími

í flugstöð

03:30 04:00 04:45
04:00 04:30 05:15
04:30 05:00 05:45
05:00 05:30 06:15
06:00 06:30 07:15
07:00 07:30 08:15
08:00 08:30 09:15
09:00 09:30 10:15
10:00 10:30 11:15
11:00 11:30 12:15
12:00 12:30 13:15
13:00 13:30 14:15
13:30 14:00 14:45
14:00 14:30 15:15
15:00 15:30 16:15
16:00 16:30 17:15
17:30 18:00 18:45
19:30 20:00 20:45
21:00 21:30 22:15

Daglegar brottfarir frá Umferðarmiðstöðinni BSÍ.

6 ATRIÐI UM FLYBUS

  1. Byrjað er að sækja Flybys+ farþega 30 mínútum áður en rútan fer frá Umferðarmiðstöðinni BSÍ.
  2. Ferðir Flybus eru í tengslum við allar brottfarir og komur frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
  3. Flybus leggur af stað frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar 35-40  mín. eftir lendingu hvers flugs.
  4. Flybus rúturnar eru staðsettar rétt fyrir utan komusalinn.
  5. Afsláttur fyrir börn og unglinga í fylgd með fullorðnum.

0 – 11 ferðast frítt, 12 – 15 ára greiða 50%.

Reykjavik Excursions áskilur sér rétt til breytinga á tímaáætlun án fyrirvara með tilliti til breytinga á flugáætlunum.

Alltaf laus sæti

Ókeypis, þráðlaust
Internet í öllum rútum

Tekur aðeins 45 mínútur